Hin 21 árs gamla Sarah Wijohn frá Nýja Sjálandi var í heimsókn á Balí þegar hún lenti í óforskömmuðum apa.
Hún var að heimsækja dýraathvarf á eyjunni þegar að apinn kom upp að henni og gerði sig líklegan til að leyfa henni að taka mynd með sér.
En apinn hafði aðeins meira í huga…
Þetta er ein leið til að halda upp á 21 árs afmælið sitt.