Hún Tanushree er 10 ára gömul og sama á hvaða mælikvarða það er mælt þá verður að segjast að hún er alveg ótrúleg!
Hér sjáum við hana reyna að slá tvö heimsmet á sama tíma – þetta hlýtur að vera óþægilegt, en hún lætur þetta líta út fyrir að vera svo auðvelt og átakalaust.