Þetta er frægt trikk í WWE glímunni og fólk hefur yfirleitt bara hlegið að þessu.
Þess vegna er svo svakalegt að hugsa til þess að þetta hefur virkað í alvöru fjölbragðaglímu bardaga, en MMA keppandi notaði trikkið til að sigra andstæðing sinn og auðvitað er það búið að vekja mikla athygli.