Við Íslendingar erum líklega betri en flestir í heiminum að fara fram úr sjálfum okkur. Það varð heimsfrægt í kringum árið 2007 – ef einhver kann að muna eftir ákveðnu góðæri sem á eftir fylgdi svo glæsilegt hrun.
Nú 10 árum síðar – eru skyndilega byggingarkranar á hverju strái – en þeir voru einmitt mikið í sviðsljósinu rétt fyrir síðasta hrun.
Bragi Valdimar, úr Baggalút, póstaði þessari mynd á Twitter.
Hvað segiði? Er þetta að verða búið?