Animal Planet birti Puppy Bowl XIV á sama degi og Super Bowl og það er óhætt að segja að það hafi fengið mikil áhorf.
Það voru dómarar og stífar leikreglur – allt sem að hægt er að finna á alvöru íþróttaviðburði.
Það var nóg að gerast á vellinum og utan hans.
Þessi GIF, Instagram myndir og Tweet gefa góða mynd af því hvað Puppy Bowl XIV var og mun vera í framtíðinni:
Mr. Wigglesworth is a strong contender for the #Underdog Award! #PuppyBowlXIV #puppybowl pic.twitter.com/CusLzMwwb5
— AnimalPlanet (@AnimalPlanet) February 4, 2018
Jæja, þá þarf maður að bæta við áhorfslistann á þessum vinsæla degi…