Facebook logaði í gær þar sem margir í Reykjavík tóku eftir hrapandi eldhnetti upp í himnum. Hnötturinn var mjög stór og sást greinilega svo skiljanlega var fólk í sjokki.
Ruv.is birti grein þar sem var rætt við Sævar Helga Bragason,formann Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness.
„Þetta kann að vera vígahnöttur sem er óvenjubjart stjörnuhrap, bjartari en reikistjarnan Venus. Vígahnettir skilja stundum eftir sig slóð og miðað við vídeoið virðist hann hafa tvístrast,“
Hér fyrir neðan getur þú séð myndbönd af hnettinum.