Það eru ekki bara ríkir krakkar í Bandaríkjunum sem dæla inn myndum á Instagram af sér að hafa gaman. Ríku krakkarnir í Kína hafa það líka fjandi huggulegt.
Þau deila þessum myndum á Weibo sem er Kínverska útgáfan af Instagram/Twitter.
Þau eru samt ekki alveg jafn vinsæl þar í landi, en forseti landsins hefur sett af stað rannsókn á börnum ofsa ríkra viðskiptamanna og hegðun þeirra, en þau eru dugleg að valda bílslysum á rándýrum sportbílum sínum ásamt því sem þau svindla á veðbönkum og fleira og fleira.