Ljósmyndari náði mjög skemmtilegri mynd þegar hann ætlaði að taka mynd af leikaranum Robert Downey. Robert var með vinum og fjölskyldu að eiga notalega stund en fyrir aftan hann er hundur.
Það lítur pínu út eins og hundurinn sé að gera eitthvað sem hann ætti ekki að vera gera við manneskju…..