Auglýsing

Rómantískasti kærasti ársins? – Hann teiknaði sig inn í hjartað á henni – MYNDIR

Kellen Hickey er teiknari í Minnesota í Bandaríkjunum og hann ákvað að gleðja kærustuna sína með því að teikna hana í 10 mismunandi teiknimyndastílum – og endaði með að bræða hjartað hennar fyrir vikið.

Þann litla tíma sem þau eiga saman á kvöldin nota þau til að gera góðan kvöldverð og svo horfa á þeirra uppáhalds þætti og teiknimyndir. Þessi gjöf hitti kærustuna hans alveg í hjartastað.

Þau skiptust á gjöfum á jóladag og hann gaf henni myndirnar innrammaðar. Hún fór að gráta þegar hún sá þær, stökk á hann og knúsaði og kyssti, horfði djúpt í augu hans og sagði: ,,Ég elska þig til tunglsins og tilbaka.“ – Þetta fékk hann næstum til að gráta.

#1 Dragonball Z

Dragonball Z

#2 Adventure Time

Adventure Time#3 South Park

Southpark

#4 Almennur nútíma Disney stíll

Generic Modern Disney Style

#5 Simpson’s

Simpson's

#6 Rubberband/Cuphead/Gamli Disney stíllinn

Rubberband/Cuphead/Old Disney Style

#7 Bob’s Burgers

Bob's Burgers#8 Family Guy

Family Guy

#9 Steven Universe

Steven Universe

#10 Rick & Morty

Rick & Morty

Leiðin að hjarta þess sem þú elskar getur verið vandfundin – en það er æðislegt þegar við finnum hana. Ætli leyndarmálið sé ekki að gera það eins persónulegt og hægt er – út frá manneskjunni sem við ætlum að heilla, en ekki okkur sjálfum. Honum tókst þetta allavegana…og aðeins betur en það!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing