Þann 29 maí 2008 fundu margir fyrir Suðurlandsskjálftanum sem mældist 6.3 á Richter-kvarða. Myndbandið hér fyrir neðan er tekið úr öryggismyndavél Atlantsolíu og þarna er maður að taka bensín.
Upptök skjálftans áttu sér stað aðeins 9 kílómetrum frá bensínstöðinni. Og það er alveg á hreinu að þessi maður mun aldrei gleyma þessu rosalega mómenti!