Justin Bieber hefur sennilega aldrei kvartað undan peningum þar sem hann var orðinn milljónamæringur þegar hann þurfti að fara spá í peningum. Nú er hann orðinn 23 ára gamall og það er óhætt að segja að hann kann að eyða peningunum sínum.
Justin Bieber er að leigja hvorki meira né minna en 800 fermetra hús sem er staðsett í Beverly Hills. Í þessu húsi er bíósalur, rækt og spa, heitur pottur og 6 svefnherbergi. Hér getur þú séð þetta glæsilega hús.