Jeff Dabe frá Stacy í Minnesota ferðast um Bandaríkin og tekur þátt í Heimsmeistarakeppninni í Sjómann.
Hann keppti með hægri hendi þar til hann meiddist árið 1986 – en byrjaði svo að nota vinstri árið 2012.
Þessar risahendur gefa honum óneitanlega smá forskot á aðra keppendur.
Læknar hafa rannsakað hann en ekki fundið neitt óvanalegt – annað en Jeff er bara með RISA hendur.