Hver hefur ekki séð skemmtiferðaskip leggja við Ísland og hugsað hvað það væri geðveikt að fara um borð í eitt svona og taka eins og eina viku úti á hafi.
Þetta hérna er stærsta skemmtiferðarskip heims og það er alveg á hreinu að manni myndi ekki leiðast í eina sekúndu þarna….