Þegar fréttakonan Lisa Guerrero fór að kynna sér lífstíl sjónvarpspredikara í Bandaríkjunum þá fékk hún svo sannarlega ekki kristilegar móttökur frá flestum predikurunum.
Vinsælir sjónvarpspredikarar í Bandaríkjunum eru nefnilega moldríkir og láta lífið sitt snúast um algjöran lúxus. Þeir þurfa ekki að borga neina skatta, né gefa upp hvaðan þeir fá peningana.
Það er eiginlega ótrúlegt að horfa á þessa stuttu samantekt:
En það má segja að viðtalið við sjónvarpspredikarann Kenneth Copeland hafi staðið upp úr, þar sem að hann varði lúxus lífstílinn sinn – og hér er það í heild sinni: