Skortur á hreyfingu getur bókstaflega minnkað heilann í þér, ofan á allt annað slæmt sem hreyfingarleysi gerir manni.
En það er ekki jafn erfitt að sporna við þessu og maður heldur – því að samkvæmt vísindunum þá þurfum við bara 20 mínútur á dag (150 mínútur á viku) af hreyfingu til að redda málunum.