Kraftlyftingakappinn Benedikt Magnússon var í skemmtilegu viðtali þar sem að hann mátti bara svara með einu orði.
Það verður heldur betur spennandi að fylgjast með...
Völundur Þorbjörnsson taggaði félaga sína, þá Hafþór Júlíus Björnsson og Magnús Ver Magnússon, í Facebook færslu sem getur ekki annað en kitlað þjóðarstoltið:
David vs....
Ungbarnakapphlaupið hefur aldrei verið jafn spennandi, enda er 2019 greinilega óskaárið fyrir óvenjulegar keppnir.
Það var líka ótrúlegur endir á keppninni í ár:
Spinning dansrútínur eru víst það nýjasta nýtt, eins ótrúlegt og það hljómar.
Sama hversu flókinn dansinn verður þá mátt þú aldrei hætta að hjóla, eins...
Ísland mætir hina fyrnasterka franska landsliði enn á ný næstkomandi mánudag kl. 18:45 - í undankeppni fyrir Evrópumótið í knattspyrnu.
Það er auðvitað ekki fyrir...
Heimsmeistarakeppnin í írskum dönsum var vægast sagt mögnuð!
Þið þurfið ekki að treysta og trúa okkur fyrir því, heldur ætti þetta atriði úr keppninni að...
Liðsfélagar stráks með heilalömun tóku sig saman og gáfu strák með heilalömun tækifæri til að skora körfu í leiknum.
Það er æðislegt að sjá viðbrögð...
Frægasta vaxtarræktar pósan hans Arnold Schwarzenegger er án efa Mr. Universe pósan hans hér fyrir ofan.
Leynibarnið hans Arnold deildi þessari mynd á Instagram þar...
Gunnar Nelson keppir í UFC næstkomandi laugardag við Leon Edwards í London. Það verður mjög spennandi bardagi – en skv. Betsson þykir Edwards líklegri...