Það eru eflaust margir sem að kveikja á góðri tónlist áður en þau fara að stunda kynlíf. Tónlistarsmekkur fólks er misjafn svo það nota ekki allir sömu lög til að koma sér í gírinn.
Spotify fór í smá ransókn á því hvaða lög væru vinsælust í svefnherberginu. Þetta er ansi sérstakur listi en við erum ekki hér til að dæma. Hér fáiði að sjá hvaða lög sem eru vinsælust í svefnherberginu….
Cantina Band – John Williams (Úr Star Wars: A New Hope)
Birthday Sex – Jeremih
Sex – Cheat Codes
Sex With Me – Rihanna
Pony – Ginuwine
Sex on Fire – Kings of Leon
Often – The Weeknd
Earned It – The Weeknd
Thinkin Bout You – Frank Ocean
Slow Motion – Trey Songz