Þrátt fyrir að það hafa komið margir magnaðir bardagaíþróttamenn eftir að Bruce Lee féll frá, þá er samt enginn frægari en hann. Bruce Lee er goðsögn sem verður bara ekki hægt að toppa.
Star Wars eru svo frægustu geimmyndir allra tíma. Þrátt fyrir að það hafa komið og munu koma margar aðrar frábærar geimmyndir, þá munu Star Wars myndirnar alltaf vera frægastar.
Það er því ótrúleg snilld að sjá að hér er búið að taka það besta úr báðum heimum – á svo snilldarlegan máta: