Á fimmtudagskvöldið kl. 20:00 fer fram einn af stórleikjum tímabilsins. Þar munu forystusauðirnir í Liverpool mæta eftirlegukindunum í Man. City.
Eftir gríðarlega sterka byrjun á tímabilinu – þá kom óvænt misstig hjá Man. City – sem tók upp á að tapa ólíklegustu leikjum. Á meðan marseraði Liverpool ótrauðir áfram – og munar nú 7 stigum á klúbbunum. Er nú um að ræða svo kallaðan 6 stiga leik því – það mun gæti farið að Liverpool komist 10 stigum yfir Man. City ef þeir vinna – en fari það öfugt – verða það viðráðanlegri 4 stig í millum.
Meistari Rajeem Sterling sem spilaði eitt sinn með Liverpool – er nokkuð kokhraustur fyrir leikinn. Hann sagði:
„Ef við spilum eins og við vitum að við getum spilað þá getum við unnið alla. Þetta verður frábær leikur á fimmtudaginn og okkur hlakkar til.“
Skv. vefsíðunni Betsson þá hefur Sterling efni á bjartsýni – enda er 2,07 á sigri City – á móti 3,55 á sigri Liverpool. Ljóst er að það gætu orðið straumhvörf á tímabilinu í þessum leik.
Í dag fer annars fram heil umferð í enska boltanum – og má sjá alla leiki – og líkur þeirra nánar HÉR