Það er stór umferð framundan í Meistaradeild Evrópu þar sem koma mun í ljós hverjir halda áfram í keppni þeirra bestu.
Ekki síst líta menn til Þýskalands – þar sem stálin stinn mætast: Bayern Munchen og Liverpool.
Síðasti leikur á Anfield endaði með markalausu jafntefli – og því mun Liverpool nægja að gera 1-1 jafntefli.
Enska stórveldið hefur verið brokkgengt undanfarið eftir heiftarlega góða byrjun á tímabilinu. Síðasti leikur gegn Burnley skilaði þó 4 mörkum í hús. Á sama tíma hefur Bayern verið á siglingu nú í mars – og skorað 11 mörk í tveimur leikjum.
Skv. Betsson er það þýska stálið sem er talið fara með sigur af hólmi í leiknum – þó er vert að minnast – líkt og áður sagði að öll jafntefli – önnur en 0-0 mun tryggja Liverpool farseðilinn áfram.
Hér að neðan má sjá leikina sem fara fram – og líkurnar á sigri. Sjá nánar HÉR!