Þegar við erum komin í glas taka yfir önnur öfl sem leysa úr læðingi grímu sem við skörtum yfirleitt ekki í allsgáðu ástandi.
Þetta var það sem brasilíski ljósmyndarinn Marcos Alberti náði að fanga á neðangreindum myndum.
Hér má sjá í stigum hvernig andlitið breytist frá því að vera allsgáð yfir í 1-3 glös af áfengi.
Allir verða svaka hressir við þessar breytingar – en líkt og geta má til um – er fólk líklega ekki svona hresst daginn eftir.
En það er önnur saga.