Margir Íslendingar byrja daginn á því að tékka á veðurspánni – Því veðrið er eitt af vinsælustu umræðuefnum hér á landi…
En veðurkortið hefur tekið rosalegum breytingum frá því að það var fyrst teiknað 17. janúar 1920!
Fyrsta veðurkortið var handteiknað árið 1920
Síðan þá hafa kortin orðið skýrari…
….og miklu nákvæmari
…og í dag eru þau orðin svo skrautleg að maður veit ekki alveg hvernig maður á að lesa þau….
Hvernig ætli veðrið verði á morgun…?