Einar vinsælustu bíómyndir allra tíma eru Lord of the Rings bíómyndirnar – enda er svo ótrúlega margt við þær sem gerir þær að framúrskarandi afþreyingu og magnaðri list!
Ofarlega á þeim lista eru leikararnir sem stóðu sig ótrúlega vel í myndinni og gerðu hana svona einstaklega eftirminnilega.
En það eru liðin 17 ár síðan að síðasta myndin (Return of the King) kom út og því er ansi skiljanlegt að sumir leikararnir eru búnir að breytast síðan þá.
Á myndunum hér fyrir neðan þá sjáið þið hvernig þau litu út þá – og hvernig þau líta út í dag: