Í nýrri heimildarmynd sem verður sýnd á Showtime er fjallað um dýrasta kynlífsklúbb í Beverly Hills. Þarna fær fólk að sjá myndir og myndbönd frá staðnum sem ekki hafa sést áður.
Staðurinn heitir SNCTM og ársgjaldið er allt að 8 milljónir kr. Skiptið kostar 196 þúsund krónur ef maður er stakur en 159 þúsund ef maður kemur með deit. Þangað fer ríka og fræga fólkið…