Það er mikilvægt að finna sér einhverja hreyfingu til að gera reglulega, svona eins og að skella sér í ræktina – en ef hún verður fyrir valinu þá er nú betra að vita eitthvað aðeins hvað þú átt að gera.
Því að annars gæti þetta endað einhvern veginn svona hjá þér: