Hinar þrítugu systur Nadia og Dana hafa látið stækka þjóhnappa sína með því að sprauta fitu úr öðrum svæðum líkamans.
Þær græða nú nærri þrjár milljónir á mánuði fyrir að halda úti Instagraminu sínu.
Þær vinna mikið með að taka mynd af sitjandanum og er hann 102 sentimetrar í mælingu á þeim báðum.
Stúlkurnar sem eru frá Argentínu búa í Miami og eru með 1,1 milljón fylgjenda.