Þjálfari taílensku fótboltastrákanna sem festust í helli í Taílandi átti stóran þátt í því að strákarnir náðu að vera svona yfirvegaðir á meðan þeir biðu eftir björgun.
Þjálfarinn var nefnilega Búdda munkur í heilan áratug, sérfræðingur í hugleiðslu, sem hann kenndi þeim til að hjálpa þeim að tækla málið.
Nú vilja margir meina að þetta sé sýnidæmi um mátt hugleiðslu og að hugleiðsla ætti að vera hluti af hefðbundinni kennslu barna:
Þetta er þjálfarinn, Ekapol Chanthawong, með strákunum.