Stundum er það þannig að sjónarhornið á myndum, eða myndefnið sjálft, er það ótrúlegt að það breytir raunveruleikanum í eitt augnablik – eða allavegna hvernig við sjáum raunveruleikann.
Þessar myndir eru gott dæmi um það! Fólk verður ringlað við að skoða þær og þarf alveg nokkur skipti áður en það áttar sig á því sem það er að sjá: