Eitt af því mörgu sem einkenndi glæsilega körfuboltaferil Michael Jordan var hversu lengi maðurinn gat hangið í loftinu (e. hangtime).
Hann myndi stökkva upp og löngu eftir að allir sem stukku á eftir honum voru lentir var Jordan enn að ákveða hvað hann ætlaði að gera í loftinu.