Sambandsslit eru oftast alveg hundleiðinleg og þau geta tekið verulega á andlega. Stundum er maður ekki alveg búinn að sætta sig við að þetta sé búið og þá getur maður farið út í það að senda manneskjunni SMS. Það er ekki það besta sem maður getur gert.
Hér eru nokkur SMS sem fólk var að senda á fyrrverandi en sú manneskja tók ekkert allt of vel í það.