Karl R Koehler og Jyoon Lee voru að rannsaka stofnfrumur úr músum – í þeim tilgangi að rækta og búa til húðfrumur.
Við nánari skoðun – kom í ljós að húðin sem þau voru að rækta innihélt þeim að óvörum hárfrumur!
Þetta þýðir að allir sköllóttir karlar gætu verið orðnir síðhærðir eftir nokkur ár – og það allt með hjálp músa.
Músahársbyltingin er staðreynd!