Nú er um það bil eitt ár síðan að blaðamannafundurinn fyrir UFC 205 var haldinn og Conor McGregor kom með eina af sínum frægustu línu. Þarna var 145 punda bardagamaðurinn Jeremy Stephens að berjast fyrir því að vera næstur í röðinni á móti Conor en Conor var auðvitað fljótur að slökkva á honum.
En Jeremy var greinilega ekki búinn að gleyma þessu. Það tók hann ekki nema 360 daga að koma með svar við þessu. Hann deildi mynd af sér með mömmu Conor McGregor og skrifaði við myndina „#YourMomKnowsWhoDaFook