Það er gott að hafa húmor fyrir sjálfum sér og taka sér bara eins og maður er. Þá verður lífið skemmtilegra enda er það nú hláturinn sem lengir lífið.
Josh Sundquist ferðast um Bandaríkin og heldur hvatningarræður fyrir fólk og segir frá því hvernig líf hans virkar þar sem hann hefur aðeins eina löpp.
Hann hefur mikinn húmor fyrir sjálfum sér og spilar mikið með gleði og sprell í ræðunum sínum svo það er mjög gaman að hlusta á hann tala.
Hrikalega gott!
Þetta er algjör snillingur!