Auglýsing

Þær byrjuðu ekki með neitt! – Og nú eru þær meðal RÍKUSTU kvenna í heimi!

Það er oftast gaman að heyra þegar fólki gengur ver í lífinu, nema þegar þetta eru einhverjir drullusokkar þá er það ekkert gaman. En hér er listi yfir 10 ríkustu konur heims sem að byrjuðu með ekki neitt. Þær unnu fyrir hverri einustu krónu.

10. Giuliana Benetton  

Þessi ítalski fatahönnuður byrjaði ung að sauma föt sem að bróðir hennar seldi síðan fyrir hana. Í dag er hún 78 ára, er með 120 fataverslanir um allan heim og er metin á 2.7 milljarða dollara.

8 – 9.  Wu Yajun

Hún græddi peninginn sinn ásamt manninum sínum með því að gera upp hús og selja þau síðan. Þau hafa látið byggja blokkir í 13 borgum í Kína og það hefur skilað þeim góðum árangri. Þau skildu árið 2012 og í dag er Wu Yajun metin á 2.8 milljarða dollara.

8. TIE: Wu Yajun

8 – 9. Oprah Winfrey

Oprah byrjaði með ekki neitt og sótti um sem fréttakona. Hún vann sig síðan upp í sinn eigin spjallþátt og er núna á metin á 2.8 milljarða dollara ásamt því að vera ein virtasta kona heims.

8. TIE: Oprah Winfrey

7. Jin Sook Chang

Hún flutti til Bandaríkjana ásamt manninum sínum. Jin vann á bensinstöð þegar hún fékk þá skemmtilegu hugmynd að opna fatabúð. Sem hún gerði og í dag heitir búðin „Forever 21“ og Jin er metin á 3.1 milljarð dollara.

7. Jin Sook Chang

6. Doris Fisher

Eins og margar konur á þessum lista byrjaði Doris með fatabúð. Þar seldi hún Levis gallabuxur en fór síðan fljótt að framleiða sýnar eigin tegundir af fötum. Hún á „GAP“ og „Old Navy“ búðirnar og er metin á 3.2 milljarða dollara.

6. Doris Fisher

5. Elizabeth Holmes

Holmes hætti í skóla 19 ára og byrjaði með fyrirtæki sem sérhæfir sig í sársaukalausum og nálalausum blóðrannsóknum. Það var frekar sniðug hugmynd hjá henni þar sem hún er metin á 4.5 milljarða dollara.

5. Elizabeth Holmes

4. Pollyanna Chu

Hún og maðurinn hennar fluttu til Bandaríkjana og faðir hennar hvatti hana til að nýta sér fjárhagsástandið í landinu. Þau keyptu nokkrar íbúðir og seldu þær síðan fyrir mikið meiri pening. Síðan byrjuðu þau með fjármálafyrirtækið Kingston og hún er metin á 4.9 milljarða dollara.4. Pollyanna Chu

3. Chan Laiwa

Hún byrjaði með lítið fyrirtæki þar sem hún lagaði gömul húsgögn og seldi þau svo aftur. Þegar hún var búin að safna sér smá pening byrjaði hún með fasteignafyrirtæki og er í dag metin á 5.2 milljarða dollara.3. Chan Laiwa

2. Diane Hendricks

Hún og maðurinn hennar keyptu og gerðu upp yfir 100 hús áður en þau stofnuðu síðan byggingarvöruverslunina ABC Supply. Í dag eru til yfir 600 svoleiðis búðir og hún er metin á 5.6 milljarða.

2. Diane Hendricks

1. Zhou Qunfei

Hún vann í farsíma verksmiðju og vann sig upp í því fyrirtæki. Eftir smá tíma hætti hún þar og bjó til sína eigin verksmiðju þar sem hún lét hanna alls konar augahluti á farsíma. Í dag er hún metin á 6 milljarða dollara.

1. Zhou Qunfei

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing