Launamál eru ansi algeng umræða á Íslandi og það er góð ástæða fyrir því. Það virðist einhvern veginn aldrei vera svigrúm til að hækka laun, sama hvað er í gangi í samfélaginu.
Þessi mynd lýsir því svo einstaklega vel, en hér sjáum við nákvæmlega hvenær hentar að ráðast í launahækkanir á Íslandi: