Samkvæmt rannsókn framkvæmdri af Dr Carl Pintzka frá Norwegian University of Science and Technology, þá geta fingurnir sagt ýmislegt um karlmenn.
Til dæmis ef vísifingur er stærri en baugfingur þá eru karlmenn líklegri til að vera betri í íþróttum, líklegri til að hafa stærri lim, meira vegvit og myndarlegri – en líka með meiri sjéns á að vera með ADHD, Tourette, einhverfu og fá blöðruhálskirtilskrabbamein.
Þeir sem eru hins vegar með lengri vísifingur eru líklegri til að vera með betra minni – en því miður líklegri til að þjást af kvíða og þunglyndi.
Þá er bara að skoða fingurna!