Það er til ótrúlega mikið af sniðugum lausnum í heiminum sem eru því miður ekki notaðar alls staðar. Lausnir sem strax og maður sér þær þá veltir maður fyrir sér af hverju þetta er ekki svona alls staðar. Margt af þessu er líka svo einfalt og auðvelt að bæta við núverandi lausnir.
Allavegana – við þurfum svona hérna á klakann:
#1 Umferðarljósin í Úkraínu
#2
#3 Vatnsbrunnur sem er fyrir hundana líka
#4 Motta sem gerir barnavögnum og hjólastólum fært að komast á ströndina
#5 Fá loksins að vita hvað er í alvörunni í tannkremi, hvaðan það kemur og hvað það gerir
#6 Lyftuhnappar í 10 metra fjarlægð svo að lyftan verði komin þegar þú kemur að henni
#7 Pillubox sem sýnir hvað það er langt síðan það var opnað
#8 Tryggir að það sé ekkert ljósbil
#9 Lyftuhnappar sem hægt er að sparka í
#10 Grindverk með lögun sem bíður upp á sæti fyrir fólk
#11 Ellilífeyrisþegar fá lengri tíma til að ganga yfir göngubrautina
#12 Til að opna með tánnum og forðast sýkla
#13 Loftlaus dekk
#14 Innkaupakerra með vasareikni
#15 Stæðislínur fara alveg upp á vegginn svo að fólk eigi auðveldara með að leggja
#16 Rólur fyrir börn og fullorðna saman
#17 Stika sem sýnir hvað þú ert að nota mikið af USB kubbnum þínum
#18 Þessi litli standur sem breytir öllu í eldhúsinu – spaðinn þarf ekki að snerta borðið lengur
#19 Lök með merkingum hvor hlið er hvað
#20 Ókeypis almenningssamgöngur með áfengiskaupum
#21 Lyftingaraðstaða þar sem að er líka hægt að þvo þvott – getur hreyft þig á meðan þú bíður eftir þvottinum