Flestir foreldrar muna sennilega eftir barnaefninu „Thomas The Tank“. Fólk á aldrinum 20 – 30 ára horfði líklegast á þetta þegar þau voru yngri. En nú var gamall þáttur að vekja athygli þar sem ein listin neitaði að fara út úr lestargöngum.
Í þessum þætti neitar lestin að fara út því hún þolir ekki rigninguna og heldur að vonda veðrið fari illa með sig. En þar er stjórnandi sem er kallaður „Feiti stjórnandinn“ og hann getur ekki hjálpað fólkinu því læknirinn bannaði honum að ýta. Ekki nóg með það þá gefst fólkið upp á lestinni og tekur í burtu lestateinana og lokar göngunum svo lestin komist örugglega aldrei í burtu. Svo er lestin skilin eftir þarna það sem eftir er.
Foreldrar voru alls ekki sáttir með þetta þrátt fyrir að þetta sé eldgamall þáttur. Einhverjir vilja að það verði gerður nýr þáttur þar sem lestinni er sleppt.
There’s a Thomas the Tank episode where a stubborn train is punished by being entombed alive forever and it’s worse than any horror movie pic.twitter.com/Bn1Y0PTItL
— Tristan Cooper (@TristanACooper) September 28, 2017