Channing Tatum er einn af þessum leikurum sem drullar aldrei upp á bak. Hann er einn vinsælasti karlmaður heims og er því mikið í sviðsljósinu. Samt fær maður alltaf bara skemmtilegar fréttir af þessum snilling.
Hérna er hann staddur í verslun og afgreiðsludaman kannaðist við hann. Hún var virkilega hress svo Channing fór að dansa við hana. Afgreiðsludaman var nú ekkert að hata það….