Það er gaman að vera adrenalínfíkill í dag því möguleikarnir á skemmtun eru orðnir endalusir.
Hér er búið að gera tæki þar sem maður hangir mjög hátt uppi og síðan fær maður að falla niður á risa net sem er fyrir neðan.
Þetta er eitthvað sem væri gaman að prufa…..