Þessi snilldar dróni Matrice 200 er væntanlegur til iStore á næstunni – en betri verða þeir vart í loftinu – og koma meðal annars við sögu við leit á fólki hér á landi.
Í þessu kynningarmyndbandi er Hjálparsveit Skáta aðalhlutverki – líkt og sjá má í jöklaæfingum þeirra.
Þessi nýi dróni er fullkominn í björgunarstörf, við mælingar og ýmisskonar eftirlit. Hann er veðurheldur, þ.e hægt að fljúga í rigningu og snjókomu til að mynda. 38 mín flugtími og getur borið allt að 3 myndavélar, þar á meðal háþróaðar hitamyndavélar. Skartar einnig árekstrarskynjurum og hárnákvæmum GPS staðsetningarbúnaði.
Fyrir þá sem eru lengra komnir í drónamálum – þá er þessi alveg málið!