Snctm er dýrasti kynlífsklúbburinn í Los Angeles og er sá klúbbur sem tekur á móti flestum Hollywood stjörnum af öllum klúbbum á svæðinu.
Hægt er að kaupa sér árskort á litlar 6.8 milljónir en einnig er hægt að kaupa bara eitt kvöld og það kostar 204000 kr. En þeir bjóða uppá afslátt ef maður mætir með stelpu. Það er frítt fyrir stelpur en þær þurfa að fara í gegnum ferli og senda eigandanum mynd af sér frá toppi og niður á tá.
Maður verður að vera í réttum klæðnaði og fyrir karlmenn er það flott jakkaföt en fyrir konur eru það seiðandi undirföt.
Hér er smá sýnishorn frá Snctm…..