Í dag eru allir búnir að vera missa sig yfir Costco enda eru þeir að koma með verð sem við höfum ekki séð í langan tíma hérna á Íslandi.
Viktor birti 2 myndir á „BMW á Íslandi“ grúppuna sem að sýnir hversu mikill verðmunur er í Costco.
Hér að neðan er síðan verðið hjá Costco þar sem þessi 5 lítra brúsi er meira en helmingi ódýrari en 4 lítra brúsinn hér fyrir ofan.