Það er ótrúlegt að hugsa til þess að hoppa út úr flugvél, en einhvern veginn þá heldur maður að þetta sé allt svo óraunverulegt í þessari hæð – sem geri það auðveldara en að hoppa fram af fjalli eins og þessir tveir gæjar gerðu.
En þeir voru pollrólegir yfir þessu öllusaman og enduðu með að framkvæma svo nákvæma fallhlífastökks lendingu að hún hlýtur að vera sú nákvæmasta sem þú hefur séð: