Stundum taka samfarir eitt augnablik – á meðan hjá öðrum stundum geta þau enst að eilífu.
Eftir slíka gjörninga veltir fólk jafnvel fyrir sér: hver er í raun lengdin á kynlífi?
Dr Brendan Zietsch, sálfræðingur frá University of Queensland, hefur leitast eftir að svara þessari spurningu.
Í grein fyrir tímaritið The Conversation hafði hann farið yfir allar helstu rannsóknir – og komist að því að samfarir eru almennt á bilinu 33 sekúndur til 44 mínútna. Meðaltíminn var hins vegar 5,4 mínútur.
Þá vitum við það – en ef fólk er eitthvað að velta mikið fyrir sér hver lengdin á að vera – þá liggur vandamálið kannski einhvers staðar annars staðar.