Það hefur nú lengi verið gert grín að því að líf í stórborgum er ansi ólíkt því sem gerist og gengur annars staðar – enda er það svo sem engin furða miðað við mannfjölda á smáu svæði.
Það sem maður gerir í stórborg getur því haft allt önnur áhrif, eins og þetta myndband sýnir svo vel.
Þetta er það sem gerist þegar þú dregur bíl í miðbæ London: