Deitmenningin er sífellt að stækka hérna á blessaða skerinu okkar og þá er ekki úr vegi að kynna sér hvernig best sé að haga sér á slíkum fundum.
Það væri hægt að skrifa mun lengri lista yfir það sem stelpur vilja frá strákum á fyrsta stefnumóti – en hér eru 10 hlutir sem strákar vilja sjá stelpur gera á þessum fyrsta fundi sambandsins:
1. Mæta á réttum tíma
![](https://www.nutiminn.is/wp-content/uploads/2020/01/maeta.gif)
2. Ekki vera með andlitið í símanum þínum
![](https://www.nutiminn.is/wp-content/uploads/2020/01/simi.gif)
3. Þeim finnst heillandi þegar stelpan kann að halda uppi samræðum
![](https://www.nutiminn.is/wp-content/uploads/2020/01/samraeda.gif)
4. Þegar stelpan er með skoðanir á hlutunum
![](https://www.nutiminn.is/wp-content/uploads/2020/01/skodanir.gif)
5. Þegar stelpan býðst til að borga
![](https://www.nutiminn.is/wp-content/uploads/2020/01/borga.gif)
6. Þegar stelpan er bara hún sjálf, þó hún sé kannski aðeins skrýtin
![](https://www.nutiminn.is/wp-content/uploads/2020/01/skrytin.gif)
7. Þegar stelpur eru ekki of mikið málaðar
![](https://www.nutiminn.is/wp-content/uploads/2020/01/maladar.gif)
8. Þegar stelpur tala um gæludýrin sín
![](https://www.nutiminn.is/wp-content/uploads/2020/01/gaeludyr.gif)
9. Þegar stelpur kunna að taka hrósi
![](https://www.nutiminn.is/wp-content/uploads/2020/01/hros.gif)
10. Þegar stelpur eiga fyrsta „múvið“
![](https://www.nutiminn.is/wp-content/uploads/2020/01/muvid.gif)