Allir kannast við stenumótaforritið Tinder þar sem það er auðvelt fyrir fólk að kynnast maka.
Cosmopoltian tók saman vinsælasta fólk Bretlands á Tinder og fóru í smá rannsókn með þetta. Þau komust að því að þú ert 14% líklegri til að vera látinn renna til hægri (fá já) ef þú ert með mynd af þér brosandi og það sést í tennur.
Skemmtileg rannsókn og hér er þetta gullfallega fólk…
Allt mjög spennandi…