Eins og flestir vita er alveg rosalegur peningur í Hollywood og Bollywood. Leikararnir geta alls ekki kvartað yfir peningum. Nú er búið að gera lista yfir launahæstu leikara heims og þetta er listi sem kemur örgglega mörgum á óvart. Þarna er sýnt í hversu mikinn pening þetta fólk er búið að græða á árinu. (Allt dollarar)
20. Mark Ruffalo – $13 milljónir
19. Chris Pratt – $17 milljónir
18. Chris Evans – $18 milljónir
17. Jeremy Renner – $19 milljónir
16. Matt Damon – $21 milljónir
15. Ryan Reynolds – $21.5 milljónir
14. Ryan Gosling – $29 milljónir
13. Samuel L Jackson – $30.5 milljónir
12. Tom Hanks – $31 milljónir
11. Chris Hemsworth – $31.5 milljónir
10. Akshay Kumar – $35.5 milljónir
9. Salman Khan – $37 milljónir
8. Shah Rukh Khan – $38 milljónir
7. Tom Cruise – $43 milljónir
6. Robert Downey Jr. – $48 milljónir
5. Jackie Chan – $49 milljónir
4. Adam Sandler – $50.5 milljónir
3. Vin Diesel – $54.5 milljónir
2. Dwayne Johnson – $65 milljónir
1. Mark Wahlberg – $68 milljónir