Auglýsing

Þetta eru skilaboð sem allt REYKINGAFÓLK má taka til sín – Og nei þau snúast ekki um heilsuna!

Sígarettustubbar eru ein stærsta uppspretta rusls sem finnst á götum úti – en það þykir oft vera ásættanlegt að henda slíku á götuna.

Þegar að Kim Renshaw tók þátt í hreinsunarstarfi í Brussel þá skrifaði hann þessi skilaboð á Facebook til vina sinna:

Til vina minna sem reykja, gætuð þið vinsamlegast hætt að henda sígarettustubbum á götuna – eða í niðurföll. Þeir brotna ekki niður náttúrulega og eru eitt stærsta rusl á heimsvísu.

Þessi sjálfbooðaliðar týndu svona mikið af þeim á þremur klukkustundum – eða 240.000 stk.

Takk, Kim

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing